tirsdag den 18. juli 2017

Pakhusstrik haustið 2017

Vegna forfalla leitar Nordatlantens Brygge að þátttakenda til að taka þátt í prjónaviðburði sem verður haldinn Kaupmannahöfn 8. og 9. september.Nú fjórða árið í röð stendur Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn fyrir prjónaviðburði, þar sem áhersla er lögð á handprjón.  Þessi viðburður hefur heppnaðist einstaklega vel. Nordatlantens Brygge hefur það hlutverk að vera menningarhús Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga, boðið upp á garn, uppskriftir og fleira frá þessum löndum.

Viðburðurinn á að höfða til allra sem hafa áhuga á handprjóni. 
Boðið er upp á workshops, fyrirlestra og garn, uppskriftir og fl.Er þetta eitthvað sem þú gætir haft áhuga á að taka þátt í?

Við erum að leita að, garni, prjónauppskriftum, prjónabókum, vörum sem hafa eitthvað með handprjón að gera (tölur, prjónar) svo eitthvað sé nefnt.


Nánari upplýsingar veitir Halla Ben

Netfang hallaben@me.com

Hér er að finna drög að dagskrá.

Myndir frá viðburðum fyrri ára.
tirsdag den 11. april 2017

Ny opskrift i einrúm garn
Nyt design HB03 

For nogle år siden var jeg heldig og lærte Kristín Brynja at kende, da hun var i gang med at udvikle nyt Islandsk garn; einrum

På det tidspunkt designede jeg en sweater til hendes garn som fik navnet HB01 og lidt senere kam en opskrift mere der fik navnet HB02


Og nu, efter en lang designproces, er opskriften til min yndlings sweater klar. Udviklingen har taget lang tid. Eksperimenterne begyndte for fem år siden, da jeg læste til Tekstilformidler. Der blev prøvet med mange garntyper, både tyndt og tykt garn. Men nu er den færdig og strikket i garn fra einrúm. Den kan strikkes i einrúm E eller einrúm L. Opskriften samt garn kan nu købes i einrúm web shop.
.

Denne strikke jeg til en islansk designer ásta créative clothes for mange år siden.